Gisting á Laugum

Gistiheimilið Laugar er staðsett við þjóðveginn milli Mývatns og Húsavíkur. Við bjóðum upp á fjögur herbergi með uppábúnum rúmum og morgunverði.

Boðið er upp á þráðlaust internet fyrir gesti í herbergjum og sameiginlegu rými.